Fréttir af starfi ELSA Ísland

Secretary General ELSA Iceland Secretary General ELSA Iceland

EFTA námsferð til Genfar

ELSA Ísland heldur til Genfar í Sviss í sameiginlega EFTA námsferð með ELSA Noregi og ELSA Sviss!

Read More
Secretary General ELSA Iceland Secretary General ELSA Iceland

Norræni fulltrúaráðsfundur ELSA Reykjavík 2025

ELSA Ísland hefur hlotnast sá heiður í fyrsta sinn að halda hinn árlega Norræna fulltrúaráðsfund ELSA (Nordic Officers’ Meeting - NOM) í lok október á þessu ári. Laganemar og ungir lögfræðingar víðsvegar að af Norðurlöndum og víðar mætast á fundinum, í því augnamiði að efla tengsl og móta sameiginlega sýn fyrir framtíð samtakanna á norðurhveli.

Read More
Secretary General ELSA Iceland Secretary General ELSA Iceland

Stjórnarstöður ELSA Ísland lausar til umsóknar 2025/2026

ELSA Ísland auglýsir stöður í stjórn félagsins lausar til umsóknar fyrir starfsárið 2025/2026.

Áhugasamir og metnaðarfullir einstaklingar sem hafa ríkan áhuga á félagsstörfum eru hvattir til að sækja um.

Read More
Secretary General ELSA Iceland Secretary General ELSA Iceland

Ný vefsíða ELSA Ísland lítur dagsins ljós

Nú er ný og uppfærð vefsíða ELSA Ísland komin í loftið. Á vefsíðunni má finna upplýsingar um starfsemi félagsins, bæði hér á landi og erlendis. Með vefsíðunni er einstaklingum gert kleift að nálgast fréttir og annað efni á auðveldan og aðgengilegan hátt.

Read More