Fréttir af starfi ELSA Ísland
Ný vefsíða ELSA Ísland lítur dagsins ljós
Nú er ný og uppfærð vefsíða ELSA Ísland komin í loftið. Á vefsíðunni má finna upplýsingar um starfsemi félagsins, bæði hér á landi og erlendis. Með vefsíðunni er einstaklingum gert kleift að nálgast fréttir og annað efni á auðveldan og aðgengilegan hátt.