Helga Law Journal


ELSA Ísland heldur úti ritrýnda fræðiritið Helga Law Journal.

Fyrsta tölublaðið var gefið út árið 2021.

Tölublaðið inniheldur eftirfarandi greinar:

„Um samleik eðlisréttar og ius gentium í hugmyndafræðilegri þróunarsögu þjóðaréttarins” eftir Pétur Dam Leifsson.

„Climate Change and Efforts to Stabilise Otherwise Fluctuating Maritime Entitlements” eftir Dr. Snjólaugu Árnadóttur.

„Final Act in the Tragedy of the Commons - Will using compulsory conciliation to solve the North East Atlantic Mackerel Dispute result in a happier ending” eftir Helgu Guðmundsdóttur.

„International Legal Research Group on the Right to Protest” - Rannsóknarskýrsla sem fjallar um réttinn til að mótmæla, en skýrslan var unnin af laganemum við Háskóla Íslands, London School of Economcis and Political Science og Nanterre háskóla.

Fyrsta tölublað Helga Law Journal má finna hér.

Ritstjóri:

Kolfinna Tómasdóttir

RItnefnd:

Baldur S. Blöndal og Orri Heimisson

Fræðileg ritstjórn:

Dr. Kári Hólmar Ragnarsson

Dr. M. Elvira Mendez Pinedo

Hafsteinn Dan Kristjánsson

María Rún Bjarnadóttir

Kápuhönnun:

Jóna Diljá Jóhannsdóttir