Um ELSA Ísland


ELSA Ísland er nemendafélag sem tengir íslenska laganema við Evrópu.

Íslenskir laganemar sem stunda nám við Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur og ungir lögfræðingar geta gengið í deildina að kostnaðarlausu.

Hægt er að ganga í félagið hér.

Íslandsdeildin var stofnuð árið 1989 en eftir að starfsemi hennar lagðist út af í nokkur ár, var hún endurstofnuð árið 2017 og hefur verið starfandi síðan.

Aðalstyrktaraðili ELSA Ísland er ADVEL Lögmenn.

Stjórn ELSA Ísland 2025/2026