Ný vefsíða ELSA Ísland lítur dagsins ljós

Nú er ný og uppfærð vefsíða ELSA Ísland komin í loftið. Á vefsíðunni má finna upplýsingar um starfsemi félagsins, bæði hér á landi og erlendis. Með vefsíðunni er einstaklingum gert kleift að nálgast fréttir og annað efni á auðveldan og aðgengilegan hátt.

ELSA Ísland fagnar stafrænni þróun félagsins og hvetur félagsfólk að senda ábendingar, ef einhverjar eru. Hægt er að senda tölvupóst á info@is.elsa.org