Réttlátur heimur, þar sem virðing er borin fyrir mannlegri reisn og menningarlegum fjölbreytileika

Tækifæri með ELSA

  • Akademísk tækifæri

    ELSA Ísland heldur úti öflugu fræðastarfi, þar á meðal Mannréttinda- og réttarríkisfræðslu (ROLE) fyrir menntaskóla og fjölbreyttum málþingum líðandi stundar.

  • Fagleg tækifæri

    Skoraðu á lagalegu færni þína á ýmsum sviðum lögfræðinnar með ELSA. Félögum býðst möguleiki á að öðlast lagalega starfsreynslu erlendis og taka þátt í fjölbreyttum sumar- og vetrarskólum.

  • Alþjóðleg tækifæri

    ELSA Ísland opnar dyr til Evrópu handa laganemum á Íslandi. Markmið ELSA er að þróa fagmannleg tengsl milli laganema á alþjóðavettvangi á sviði lögfræðinnar.

ELSA Ísland

ELSA Ísland er Íslandsdeild félags evrópskra laganema (e. European Law Students’ Association). ELSA eru stærstu fjölþjóðlegu samtök laganema og ungra lögfræðinga í heiminum og spanna yfir 430 háskóla í 41 landi.

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

Hafðu samband

Endilega sendu okkur fyrirspurn með því að fylla út formið hér til hliðar.